Kaffihúsakvöldið sem haldið var í gær, 29. janúar í samstarfi bókasafns og tónlistarskólans lukkaðist með einsdæmum vel. Frábær mæting og nemendur léku við hvern sinn fingur.